Kristján Kristjánsson og Kristján Berntsson

Helgi Bjarnason

Kristján Kristjánsson og Kristján Berntsson

Kaupa Í körfu

VITAÐ er að minkur er kominn í Elliðaey og Fagurey á Breiðafirði, og grunur leikur á að minkur sé einnig í Bíldsey. Þessar eyjar eru út af Stykkishólmi og hefur tekist að mestu að verja þær síðustu fimm árin. Minkurinn kemur af Fellsströnd og Skarðsströnd og þar mun Æðarræktarfélag Snæfellinga koma upp vörnum í samvinnu við Dalamenn. MYNDATEXTI: Minkaleit Frændurnir Kristján Kristjánsson sem hér stendur í stafni og Kristján Berntsson úr Stykkishólmi fóru í Fagurey á páskadag. Fundu þeir ummerki eftir mink, fleiri en eitt dýr. Hundur Kristjáns Berntssonar var með.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar