Píslarganga í blíðviðri við Mývatn

Birkir Fanndal Haraldsson

Píslarganga í blíðviðri við Mývatn

Kaupa Í körfu

Mývatnssveit | Töluvert á annað hundrað manns hóf píslargönguna sem að venju hófst við Hótel Reynihlíð að morgni föstudagsins langa. MYNDATEXTI Það er létt yfir göngufólkinu þegar komið er í Hlíðarkamb og aðeins síðasti kílómetrinn eftir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar