Seðlabankinn Davíð Oddsson

Seðlabankinn Davíð Oddsson

Kaupa Í körfu

Seðlabankinn brást við þróun undanfarinna daga á gjaldeyrismarkaði í gær með því að hækka stýrivexti um 1,25 prósentustig. Spurður hvort ekki hafi komið til greina að grípa til þessa ráðs fyrr segir Davíð Oddsson, formaður bankastjórnar Seðlabankans, að þróun gengis hafi verið óhagstæð um hríð áður en það féll mjög mikið skömmu fyrir páska. MYNDATEXTI Vaxtahækkun Davíð Oddsson segir Seðlabankanum hafa borist vísbendingar um að reynt hafi verið að hafa óeðlileg áhrif á gengi krónunar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar