Talað í símann

Valdís Þórðardóttir

Talað í símann

Kaupa Í körfu

Í REYKJAVÍK Skúla Magnússonar á átjándu öld voru engir farsímar til. Skúli, sem stundum er nefndur faðir Reykjavíkur, stóð ábúðarfullur vörð er maðurinn sem átti leið um Fógetagarðinn í miðborginni í gær nýtti gönguna til þess að spjalla í símann sinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar