Talstöðvar

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Talstöðvar

Kaupa Í körfu

HÁTÆKNI hefur gefið bráðamóttöku barna á Landsspítalanum Tetra-talstöð til þess að nota í samskiptum við áhafnir sjúkrabíla. Tetra-fjarskiptakerfið er notað til samskipta fyrir viðbragðsaðila MYNDATEXTI Á myndinni eru, frá vinstri: Helgi Finnbogason bráðatæknir, Kristján Orri Ágústsson og Kjartan Þráinsson frá Hátækni, Ingileif Sigfúsdóttir, deildarstjóri bráðamóttöku barna, og Sverrir Haukur Grönli sjúkraflutningamaður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar