Hinrik Laxdal sölustjóri atvinnutækjabíla

Hinrik Laxdal sölustjóri atvinnutækjabíla

Kaupa Í körfu

Árið 1945 stofnaði Joseph Cyril Bamford fyrirtæki með það fyrir augum að framleiða bygginga- og landbúnaðartæki, og notaði hann upphafsstafi sína sem nafn fyrirtækisins. Þórunn Stefánsdóttir kynnti sér söguna. Í dag er fyrirtækið JCB annar stærsti vinnuvélaframleiðandi heims með aðalbækistövar í Bretlandi, Bandaríkjunum. Brasilíu, Þýskalandi, Indlandi og Kína og starfa um 9 þúsund manns hjá fyrirtækinu í 150 löndum. Fyrirtækið hefur átt mikilli velgengni að fagna og hefur bæði framleiðsla og gróði aukist frá ári til árs. Árið 2007 var besta árið í sögu fyrirtækisins MYNDATEXTI Það verða veisluhöld hjá JCB á Íslandi í apríl en þá hefur merkið verið hér í 45 ár.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar