Dr. Georges S. Zouain

Dr. Georges S. Zouain

Kaupa Í körfu

Dr. Georges S. Zouain, sérfræðingur í minjavernd, segir í viðtali við Kristján Jónsson mikilvægt að Reykvíkingar haldi vandlega í þau gömlu hús sem eftir eru í miðborginni. "SAGAN leggur grunn að andrúmslofti hverrar borgar og þetta andrúmsloft mundi glatast ef þið fjarlægðuð gömlu húsin sem eftir eru í Reykjavík," segir dr. Georges S. Zouain, franskur hagfræðingur og fyrrverandi yfirmaður á sviði minjaverndar hjá Menningarstofnun Sameinuðu þjóðanna, UNESCO. MYNDATEXTI. Hætta Georges S. Zouain, sérfræðingur á sviði minjaverndar, um Reykjavík: "En það sem skiptir mestu er að ef allt það gamla er fjarlægt vegna þess að ætlunin er að hagnast á því mun borgin deyja á nokkrum árum."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar