Laugavegur

Laugavegur

Kaupa Í körfu

Hópur ungra manna fór í skjóli nætur niður Laugaveginn vopnaður penslum og málningu. Einhver gæti haldið að hér væri eitthvað misjafnt á ferð en sú er alls ekki raunin. Málningin var hvít og tilgangurinn að útmá veggjakrot sem hópurinn segir mikla sjónmengun af. Við viljum bæta almennt geð borgarbúa, segir talsmaður samtakanna. MYNDATEXTI Mér finnst þetta bara stórkostlegt hjá krökkunum, segir Carl A. Bergmann úrsmiður sem rekur verslun við Laugaveg og hefur verslað með úr í fleiri áratugi í miðborginni. Hann segir framtakið jákvætt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar