Helgi Gretar Kristinsson
Kaupa Í körfu
Hann sigldi ungur til Danaveldis til að læra skiltamálun en sérhæfði sig seinna í marmaramálun og gyllingu. Kristín Heiða Kristinsdóttir hitti hagleiksmanninn Helga Gretar Kristinsson og dáðist að hlutum sem hann hefur farið höndum um. Gamla handverkið hefur alltaf togað í mig, alveg frá því ég fyrst snerti á pensli, en skiltamálun var minn starfsvettvangur í byrjun. Ég fór til Danmerkur sautján ára gamall til náms í skiltamálun, hvattur af mínum meisturum hér heima. Vissulega var spennandi að fara utan í nám svo ungur og ekki síður lærdómsríkt. En ég vissi nokk hvað ég vildi, segir Helgi Gretar Kristinsson málari. MYNDATEXTI Glæsilegt Predikunarstóllinn er mikið listaverk sem Helgi hefur endurgert svo fagmannlega, bæði með marmaramálun og gyllingu
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir