Innlit

Valdís Þórðardóttir

Innlit

Kaupa Í körfu

Ég var alltaf með það í huga að koma aftur til Íslands, segir Birgitta Jónsdóttir Klasen, sem nú býr í Keflavík en er reyndar fædd í Lübeck í Þýskalandi. Móðir hennar sem er látin var þýsk og faðirinn er íslenskur. Ég kom hingað fyrst þegar ég var innan við tvítugt og var hér í tvö ár, 1968 til 1970. Þó ég færi aftur til Þýskalands langaði mig alltaf að búa hér og á endanum kom ég aftur árið 2000 og settist hér að. MYNDATEXTI Safngripir Lítill dúkkuvagn, leikfangahjól og læknistaska.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar