Vesturbæjarskóli / börn í tónmenntakennslu

Vesturbæjarskóli / börn í tónmenntakennslu

Kaupa Í körfu

Nemendur Vesturbæjarskólans spila svo töfrandi og taktfasta tónlist að ætla mætti að slíkt væri aðeins á færi barna í tónlistarnámi samhliða skóla. Flutningurinn er í anda tónskáldsins Carls Orffs, sem lagði til að píanóið yrði sett til hliðar og nemendur spiluðu á hljóðfæri á borð við tré-, lang- og klukkuspil MYNDATEXTI Áhuginn leinir sér ekki í andlitum nemendanna

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar