Elfa Rún

Skapti Hallgrímsson

Elfa Rún

Kaupa Í körfu

TÓNSKÁLDIN Antonín Dvorák (1841–1904) og Pjotr Ilíts Tchaikovsky (1840–1893), nánast jafnaldrar, nutu báðir mikilla vinsælda meðan þeir lifðu, fulltrúar rómantískrar tónlistarstefnu nítjándu aldarinnar. Enda hljómuðu bæði verkin sem flutt voru á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands eflaust kunnuglega í eyrum margra tónleikagesta. Fiðlukonsertinn í a-moll samdi Dvorák 1883 fyrir einn frægasta fiðluleikara 19. aldarinnar, Joseph Joachim, sem lék hann þó aldrei MYNDATEXTI Af æfingu Einleikarinn Elfa Rún naut sín vel, lék af miklu öryggi og þroska og var hver hending mótuð af natni og smekkvísi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar