Bókmenntir á tímum hins óljósa

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Bókmenntir á tímum hins óljósa

Kaupa Í körfu

Bókmenntir í byrjun 21. aldarinnar færa okkur engar lausnir en þær sýna, greina og túlka. En hvað sýna bókmenntirnar og hvernig? Ætlunin er að birta nokkrar greinar um íslenskar samtímabókmenntir á næstu vikum. Byrjað er á inngangi um bókmenntir síðustu áratuga. Athyglinni er fyrst beint að sagnagerðinni MYNDATEXTI Bókmenntirnar glíma nú við stórar spurningar um veruleika sem virðist vera að hverfa, siðferði sem virðist vera á undanhaldi, pólitík sem virðist hafa minni og minni þýðingu í samfélaginu og þannig mætti áfram telja. Rithöfundurinn verður að hafa sig allan við

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar