Sigurður Ólafsson SF 44
Kaupa Í körfu
Það er bara ágætis fiskirí hjá okkur og hefur verið að undanförnu. Við erum að taka svona tvö tonn í trossu að meðaltali og erum með upp í níu trossur. Annars er hann að spá einhverjum leiðindaskít núna næstu tvo til þrjá dagana svo ég legg ekki netin aftur í dag. Við kippum netunum alltaf með okkur í land ef það brælir, sagði Óli Björn Þorbjörnsson, skipstjóri og útgerðarmaður á Sigurði Ólafssyni SF, þegar Verið ræddi við hann á miðunum í lok síðustu viku. MYNDATEXTI Báturinn Sigurður Ólafsson SF 44 hefur skilað sínu, enda áratuga gamall, en heldur þó áfram að fiska.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir