Flokksfundur Samfylkingarinnar

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Flokksfundur Samfylkingarinnar

Kaupa Í körfu

Utanríkisráðherra og hagfræðingar á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar telja að þörf geti verið á umtalsverðri lántöku ríkissjóðs til að auka gjaldeyrisforðann RÍKISSJÓÐUR gæti þurft að taka umtalsverð lán til að efla gjaldeyrisforða Seðlabankans, í þeim tilgangi að hrinda því áhlaupi sem spákaupmenn gera nú á íslensku krónuna, að sögn Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, utanríkisráðherra og formanns Samfylkingarinnar MYNDATEXTI: Ingibjörg Sólrún Gísladóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar