Mauri Airila, sem stýrir samrunanefndinni

Einar Falur Ingólfsson

Mauri Airila, sem stýrir samrunanefndinni

Kaupa Í körfu

Nýsköpunarháskólinn, er heitið á væntanlegri háskólastofnun á Helsinki-svæðinu. Hugmyndir um samruna þriggja af stærstu og kunnustu háskólum Finnlands hafa verið í umræðunni síðustu misserin, og fjölmennur hópur starfað að því að hrinda henni í framkvæmd. Nú er stefnt að því að hefja skráningu stúdenta í skólann á komandi hausti MYNDATEXTIBætt samkeppnishæfni Mauri Airila segir vaxandi þörf fyrir fólk sem getur unnið á fleiri en einu sviði. Í Nýsköpunarháskólanum verða Tækni-, Viðskipta- og Listaháskólarnir í Helsinki.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar