Lömb

Morgunblaðið/Atli Vigfússon

Lömb

Kaupa Í körfu

HEIMILISFÓLKIÐ á Öndólfsstöðum í Reykjadal rak upp stór augu þegar það kom í fjárhúsin á páskadag því öðruvísi jarm heyrðist í einni krónni og greinilegt að það hafði fjölgað í húsunum. Guðrún Emilía Höskuldsdóttir er hin kátasta með þessa kærkomnu vorsendingu, gimbrarnar Drottningu og Prinsessu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar