Minningartónleikar - Vilhjálmur Vilhjálmsson

Minningartónleikar - Vilhjálmur Vilhjálmsson

Kaupa Í körfu

Í ÁR eru þrjátíu ár liðin frá sviplegu fráfalli hins ástkæra söngvara Vilhjálms Vilhjálmssonar. Rás 2 heiðraði minningu Vilhjálms með því að leika lög með söngvaranum frá morgni til kvölds á föstudaginn og á laugardeginum voru haldnir tónleikar í Salnum í Kópavogi þar sem nokkrir af fremstu dægurlagasöngvurum MYNDATEXTI Friðrik Ómar var einn þeirra sem skipulögðu tónleikana á laugardaginn. Hér er hann ásamt Regínu Ósk en saman halda þau til Belgrad í lok næsta mánaðar til að keppa fyrir Íslands hönd í Evróvisjón.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar