Eiríkur Jóhannesson og Karl Sigurbjörnsson

Sigurður Sigmundsson

Eiríkur Jóhannesson og Karl Sigurbjörnsson

Kaupa Í körfu

Hrunamannahreppur "Hlutverk prófastsins er að vera tengiliður milli biskups og prófastsdæmanna og vera einskonar verkstjóri prestanna á svæðinu," segir Eiríkur Jóhannsson, sóknarprestur í Hruna, sem Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands, setti inn í embætti prófasts Árnesprófastsdæmis við messu við upphaf héraðsfundar sl. laugardag. Innsetningarathöfnin fór fram í Hrunakirkju og síðan stjórnaði séra Eiríkur sínum fyrsta héraðsfundi sem fram fór á Flúðum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar