Rosie Swale Pope

Birkir Fanndal Haraldsson

Rosie Swale Pope

Kaupa Í körfu

Mývatnssveit | Þeir sem leið hafa átt um þjóðveg 1 á Norðausturlandi undanfarið hafa undrast að sjá gangandi ferðamann dragandi á eftir sér tjaldkerru ekki stóra. Aðstæður, hvorki færð né veður, hafa verið þannig að venjulegur Íslendingur hefði lagt sig í slíkt. Satt best að segja hefur varla verið hundi út sigandi nú í nokkrar vikur, svellaðir vegir, stormur og skafrenningur. En hver er það þá sem ögrar svo rækilega íslenskri marsveðráttu? Hún heitir Rosie Swale Pope og hefur verið á göngu um heiminn nú í á fimmta ár MYNDATEXTI Rosie Swale Pope er búin að vera á göngu í ein fimm ár.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar