Alþingi 2008

Alþingi 2008

Kaupa Í körfu

Breytingar á lögregluembættinu á Suðurnesjum útiloka ekki gott og náið samstarf, segir Birgir Ármannsson MIKLAR efasemdir virðast vera innan Samfylkingarinnar um boðaða uppstokkun lögregluembættisins á Suðurnesjum en þrír þingmenn flokksins, Árni Páll Árnason, Helgi Hjörvar og Lúðvík Bergvinsson, stigu í pontu Alþingis í gær og töldu ekki hafa komið fram nægjanleg rök fyrir áformunum. MYNDATEXTI: Ekkert bil Engin ástæða er til að gera við það sem ekki bilar, sagði Lúðvík Bergvinsson á Alþingi í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar