Kristín Steinsdóttir / Sögusteinninn
Kaupa Í körfu
Ég var svo lánsöm að alast upp ofan í sagnabrunni, sagði Kristín Steinsdóttir rithöfundur í þakkarávarpi sínu í gær, þegar hún tók við Sögusteininum, barnabókaverðlaunum Ibby og Glitnis. Vigdís Finnbogadóttir afhenti verðlaunin við hátíðlega athöfn í Ljósmyndasafni Reykjavíkur MYNDATEXTI BORÐI Kristínar nú eru tvö handrit; annað að barnabók sem hún byrjaði að skrifa fyrir níu árum, og hitt að skáldsögu fyrir fullorðna sem hún byrjaði að skrifa fyrir um fimm, sex árum. Ég skrifa þetta á víxl, og hleypi öðru að inn á milli. En verðlaunin kveikja aftur á barnabókahöfundinum og ég fer bráðum til Barcelona í nokkrar vikur og tek barnabókarhandritið með mér þangað, segir Kristín sem hér sést ásamt frú Vigdísi Finnbogadóttur og Má Mássyni formanni menningarsjóðs Glitnis
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir