Kristín Mjöll frumflytur fagottverk

Kristín Mjöll frumflytur fagottverk

Kaupa Í körfu

SUMT fólk heldur að fagott sé eitthvað sem maður tengir við samkynhneigð. Ekki allir vita hvað fagott er, enda eru fagotttónleikar fátíðir. Hljóðfærið býður ekki heldur upp á svo marga möguleika að það réttlæti löng einleiksverk. Tónleikar í 15:15-röðinni á sunnudaginn voru því forvitnilegir, en þar flutti Kristín Mjöll Jakobsdóttir fagottleikari íslensk verk, nokkur þeirra með fulltingi Guðrúnar Óskarsdóttur semballeikara. MYNDATEXTI Kristín Mjöll Jakobsdóttir og Guðrún Óskarsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar