Karl

Arnór Ragnarsson

Karl

Kaupa Í körfu

FERÐAÞJÓNUSTAN á Íslandi heldur stöðugt áfram að vaxa. Jón Karl Ólafsson, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar, segir að viðunandi arðsemi í greininni sjáist ekki vegna gífurlegra sveiflna í efnahagslífinu og sérstaklega í gengi krónunnar. Samtökin verði að móta stefnu í umræðunni um stöðu krónunnar. Aðalfundur SAF fór fram á Radisson SAS Hótel Sögu á fimmtudag. Aðalumræðuefnin tengdust ímynd Íslands og hvert stefndi í því efni, áhrifum af gengi krónunnar á ferðaþjónustu á Íslandi og þeirri spurningu hvort íslensk ferðaþjónusta stæðist gæðakröfur ferðamanna. MYNDATEXTI Ferðamenn skoða drangann Karl skammt frá Reykjanesvita.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar