Fjörheimar

Helgi Bjarnason

Fjörheimar

Kaupa Í körfu

Reykjanesbær | „Það hefur lítið verið gert fyrir unglinga í Reykjanesbæ í tíu ár. Við áttum þetta inni, segir Bjarki Brynjólfsson, formaður Fjörheimaráðs. Í gær var formlega tekið í notkun nýtt húsnæði félagsmiðstöðvarinnar Fjörheima, húsnæði á Vallarheiði. Fjörheimar voru stofnaðir 1983. Vegna framkvæmda við Hljómahöllina og félagsheimilið Stapa, þar sem félagsmiðstöðin hefur haft aðstöðu frá upphafi, þurfti að finna starfseminni nýjan stað. MYNDATEXTI Bjarki Brynjólfsson, formaður Fjörheimaráðs, býður gesti velkomna í nýja húsnæðið. Árni Sigfússon bæjarstjóri og Böðvar Jónsson, formaður bæjarráðs, standa honum til hægri handar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar