Förðunar- og hárgreiðslukeppni í Smáralind

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Förðunar- og hárgreiðslukeppni í Smáralind

Kaupa Í körfu

Framtíðin er núna. Þeir voru að minnsta kosti vel með á nótunum nemarnir sem tóku þátt í hárgreiðslu- og förðunarkeppninni Hamskipti 2008 sem fram fór í Vetrargarðinum í Smáralind á fimmtudagskvöldið, en þema keppninnar að þessu sinni var framtíðin í hár og förðun. Bleikir lokkar og fjólubláir, álskreytingar og tölvutakkaprýddur haddur voru meðal þess sem fyrir augu bar. MYNDATEXTI Erik Helgi Björnsson á Kristu, sem lenti í 2. sæti, hefur trú á að framtíðin verði sambræðingur litríkis og hátækni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar