Tinna Laufey og Michael Grossman

Tinna Laufey og Michael Grossman

Kaupa Í körfu

Þjóðin hefur að meðaltali þyngst um 7-8 kg á síðustu 40 árum *Alvarlegt að mati WHO *Kunnum okkur ekki hóf, segir læknir *Aukið vægi skyndibitafæðu meðal skýringa, segja heilsuhagfræðingar SAMKVÆMT mælikvörðum Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO) er offitufaraldur á Íslandi en þjóðin hefur að meðaltali þyngst um 7-8 kg á síðustu 40 árum. Árið 1967 var meðalkarlmaður 83 kg að þyngd en í fyrra var hann kominn upp í 91 kg. Meðalkona var 69 kg árið 1967 en í fyrra var hún orðin 76 kg MYNDATEXTI Heilsuhagfræðingar Dr. Michael Grossman og dr. Tinna Laufey Ásgeirsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar