Hafnarstræti 16

Ragnar Axelsson

Hafnarstræti 16

Kaupa Í körfu

Það bætir heldur betur borgarbraginn þegar gömul hús eru gerð myndarlega upp. Hafnarstræti 16 er eitt slíkt hús. Guðrún Guðlaugsdóttir gluggaði í sögu hússins og ræddi við Jóhannes Kjarval arkitekt og Oddnýju Eyjólfsdóttur um Hafnarstræti 16 og umhverfi þess. MYNDATEXTI Nýklassík Hafnarstræti 16 er gott dæmi um nýklassískan byggingarstíl, húsið er að stofni til frá árinu 1792

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar