Grásleppukarlar í Grímsey

Helga Mattína

Grásleppukarlar í Grímsey

Kaupa Í körfu

Grímsey | Þeir hófu grásleppuveiðarnar 15. mars sl. áhöfnin á Konráð EA. Það væri örugglega hægt að fiska ef veður gæfi, sagði Svafar Gylfason skipstjóri. Við komumst ekki nógu grunnt eins og veðráttan hefur látið undanfarið. Við erum að fá þetta 50 grásleppur, jafnvel 5-6 nátta. Annars er lítið að marka enn, sagði skipstjórinn ungi að lokum. Með Svafari um borð eru þeir, Sæmundur Ólason og Rúnar Helgi Kristinsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar