Ingibjörg Sólrún / Útflutningsráð

Friðrik Tryggvason

Ingibjörg Sólrún / Útflutningsráð

Kaupa Í körfu

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra vék að stöðu efnahagsmála í ræðu sinni á ársfundi Útflutningsráðs í gær. Sagði hún að nú væru veður válynd í fjármálakerfi heimsins. Segja mætti að almannavarnakerfið hefði verið ræst og það væri ákveðin vá fyrir dyrum. Við slíkar aðstæður skipti þrennt máli. Í fyrsta lagi að grunngerðin væri traust og innviðir samfélags og efnahagslífs gæti því staðist talsvert álag. Sú væri raunin á Íslandi. MYNDATEXTI Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra flytur erindi sitt á ársfundi Útflutningsráðs á Grand hóteli í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar