Sálin hans Jóns míns

Sálin hans Jóns míns

Kaupa Í körfu

SÁLIN hans Jóns míns hefur á tuttugu ára ferli áunnið sér einstakan sess í íslensku tónlistarlífi. Vinsældir sveitarinnar hafa verið gífurlegar, allt frá fyrsta degi, og í dag stendur hún sem óskoraður drottnari hinnar alíslensku popptónlistar. Tónlist Sálarinnar er nefnilega einstök, þú heyrir ekkert þessu líkt erlendis MYNDATEXTI Foringjar Öxulveldi Sálarinnar, þeir Stefán Hilmarsson og Guðmundur Jónsson. Það sem er þó kannski merkilegast við hljómsveitina er að þrátt fyrir þessa miklu lýðhylli [...] hefur hún aldrei selt sig ódýrt, allur ferillinn einkennist af miklum metnaði og markvissum tilraunum til endurnýjunar og -sköpunar, segir Arnar Eggert Thoroddsen í umsögn um safnkassana Vatnaskil. Þegar best lætur segir hann þetta vera algerlega magnað stöff

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar