Ólafur Ragnar Grímsson og Al Gore

Ólafur Ragnar Grímsson og Al Gore

Kaupa Í körfu

Al Gore og forseti Íslands hafa þekkst frá því þeir voru Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, setti blaðamannafundinn með því að bjóða Al Gore, fyrrverandi varaforseta Bandaríkjanna, velkominn. Heimsóknin væri söguleg og Ísland um margt í miðdepli loftslagsmála vegna jöklanna, landgræðslu og sjávarstrauma. MYNDATEXTI: Loftslagsmál Gore benti á í léttum tóni að Ísland hefði fyrst ríkja byggt upp ferðamennsku í kringum vinnslu og þróun óhefðbundinnar orku.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar