Hafdís Ingvarsdóttir

Valdís Þórðardóttir

Hafdís Ingvarsdóttir

Kaupa Í körfu

Miklar breytingar eru að verða á tilhögun kennaranáms. Jóhanna María Vilhelmsdóttir ræddi við Hafdísi Ingvarsdóttur, dósent í menntunarfræðum, um kennaramenntun við HÍ. Á síðustu mánuðum hafa staðið yfir viðamiklar breytingar á deildaskipulagi Háskóla Íslands. Meðal þeirra breytinga sem unnið er að er sameining Kennaraháskóla Íslands og uppeldis- og menntunarsviðs HÍ og samkvæmt lögum verða háskólarnir sameinaðir undir einu nafni, Háskóli Íslands, þann 1. júlí næstkomandi. Með sameiningunni verður KHÍ ekki lengur til og sú kennaramennt un sem farið hefur fram í HÍ víkkuð út og mun ná til grunn- og leikskólakennara auk framhaldsskólakennara eins og verið hefur. MYNDATEXTI Hafdís segir kvíða, spennu og eftirvæntingu fylgja breytingunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar