Vörubílstjórar funda með fjármálaráðherra

Vörubílstjórar funda með fjármálaráðherra

Kaupa Í körfu

Flutningabílstjórar óánægðir með fund með ráðherra * Sturla: Verktakar geta ekki velt hækkunum út í verðlagið STURLA Jónsson, talsmaður flutningabílstjóra, var óánægður með niðurstöðu fundar með fjármálaráðherra og sagði mögulegt að bílstjórar gripu til stórtækari tafa á umferð í mótmælum sínum. Flutningabílstjórar funduðu með Árna Mathiesen í fjármálaráðuneytinu í gær og ræddu nánar þær kröfur sem bílstjórar hafa lagt fram. MYNDATEXTI: Einbeittir Sturla Jónsson gengur til fundar við ráðherra í fjármálaráðuneytinu í gær. Á bak við hann er Pálmar Davíðsson flutningabílstjóri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar