Alþjóðakvikmyndahátíð í Reykjavík

Alþjóðakvikmyndahátíð í Reykjavík

Kaupa Í körfu

"ÞETTA er töluverð hækkun frá því sem hefur áður verið. Við erum núna að fá sjö milljónir frá menntamálaráðuneytinu og sjö milljónir frá Reykjavíkurborg en fengum í fyrra mun lægri upphæð,“ sagði Hrönn Marínósdóttir, stjórnandi RIFF" Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, skömmu eftir að hún undirritaði samning við ríki og borg sem tryggir framlag til hátíðarinnar næstu þrjú árin. MYNDATEXTI: Heiðurslundar Hrönn Marínósdóttir með borgarstjóra, Ólafi F. Magnússyni, og menntamálaráðherra, Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, eftir undirritun samnings. Þorgerður og Ólafur veittu viðtöku Heiðurslundanum sem er sérstök viðurkenning RIFF fyrir framlag til hátíðarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar