HSí - Leikmenn í handknattleik 1968

HSí - Leikmenn í handknattleik 1968

Kaupa Í körfu

LEIKMENN og þjálfari, Birgir Björnsson, íslenska landsliðsins í handknattleik, sem náðu fyrstir til að leggja Dani að velli í landsleik, hittust í hádeginu í gær að Hótel Loftleiðum til að halda upp á að 40 ár voru liðin frá sigurleiknum á Dönum í Laugardalshöllinni, sunnudaginn 7. apríl 1968, 15:10. MYNDATEXTI: Þeir lögðu Dani Nokkrir leikmenn sem lögðu Dani að velli í landsleik í handknattleik 1968 komu sman í gær - Geir Hallsteinsson, Birgir Björnsson þjálfari, Þórður Sigurðsson, Sigurður Einarsson, Jón Hjaltalín Magnússon, Ingólfur Óskarsson, Hannes Þ. Sigurðsson landsliðsnefndarmaður og Ágúst Ögmundsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar