Endurhæfing parkinsonsveikra

Valdís Þórðardóttir

Endurhæfing parkinsonsveikra

Kaupa Í körfu

Árlega koma um 35 Parkinsonsveikir til sérhæfðrar meðferðar á Reykjalundi. Árangurinn er gríðarmikill og eftirspurnin langt umfram framboðið. Í áratug hefur verið boðið upp á þverfaglega meðferð sérsniðna fyrir Parkinsonsveika á Reykjalundi í Mosfellsbæ...."Væri gott að eiga þennan stað oftar að" "ÞAÐ var sjáanlegur munur á mér eftir þessa meðferð, ég varð frísklegri og orkumeiri og vinnufélögunum fannst ég hafa yngst um tíu ár - ég vil því gjarnan koma hér oftar og sjá hvort ég haldi ekki áfram að yngjast," segir Jón Sigurðsson hlæjandi en hann tók fór í endurhæfingarmeðferð fyrir Parkinsonsveika á Reykjalundi fyrir nokkru og er þar nú á ný í meðferð þar sem sjónum er sérstaklega beint að iðjuþjálfun. MYNDATEXTI: Teygjur Jón Sigurðsson og Andri Þór Sigurgeirsson taka á því saman á Reykjalundi

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar