Ráðstefna um afbrot í auðugu samfélagi

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ráðstefna um afbrot í auðugu samfélagi

Kaupa Í körfu

Málþing haldið um samspil samfélags og afbrota Afbrotatíðni ungmenna er hærri í skólahverfum þar sem búferlaflutningar eru tíðir og hlutfall einstæðra foreldra og foreldra með erlent ríkisfang er hátt. Í sömu hverfum er tengslanet foreldra minna en í öðrum hverfum sem gefur vísbendingar um áhrif félagsgerðarinnar á afbrot ungmenna. MYNDATEXTI: Málþing Fólk úr ýmsum starfsstéttum mætti á málþing Félagsfræðingafélags Íslands um afbrot og umhverfi, sem haldið var á Grand hótel.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar