Auður Ólafsdóttir

Einar Falur Ingólfsson

Auður Ólafsdóttir

Kaupa Í körfu

Í skáldsögunni Afleggjaranum (2007) eftir Auði A. Ólafsdóttur fer 22 ára maður, Arnljótur, í ferðalag út í óvissuna. Hann hefur misst móður sína, sem hann var mjög náinn, og hann er nýorðinn faðir eftir að hafa eytt fjórðungsparti úr nóttu „með eins konar vinkonu vinar síns“. Staða hans er óljós. MYNDATEXTI Auður A. Ólafsdóttir Segir það spennandi glímu að fjalla um það í bók að ekki sé hægt að gera veruleikanum skil með orðum. „Það er um leið grundvallarþversögn skáldskaparins og líklega ástæða þess að ég er rithöfundur.“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar