Ráðstefna í Iðnó

Ráðstefna í Iðnó

Kaupa Í körfu

Er hægt að læra að vera forsætisráðherra? var titill ráðstefnu sem haldin var í gær á vegum félagsvísindadeildar Háskólans á Bifröst. Háskólar leggja í auknum mæli áherslu á stjórnunar- og leiðtoganám og á ráðstefnunni var rætt hvort háskólar geti í raun og veru búið leiðtoga fyrir verkefni þeirra eða hvort slíkir hæfileikar séu meðfæddir, það er ef slíkir hæfileikar eru til yfirlei MYNDATEXTI Margt var um manninn á opinni ráðstefnu sem Háskólinn á Bifröst efndi til í Iðnó í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar