Garðheimar

Valdís Þórðardóttir

Garðheimar

Kaupa Í körfu

Núna er kominn tími til að klippa limgerði og snyrta og forma stærri tré. Það er alltaf betra að gera þetta áður en trén og limgerðið laufgast því það seinkar laufguninni ef klippt er of seint, segir Steinunn Reynisdóttir, garðyrkjufræðingur og deildarstjóri hjá Garðheimum. Hún segir líka að rétti tíminn sé til að huga að túnblettinum og byrja að fjarlægja mosann um leið og frost fer úr jörðu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar