Þórarinn Jóhannes Ólafsson

Valdís Þórðardóttir

Þórarinn Jóhannes Ólafsson

Kaupa Í körfu

Hanna Bjarnadóttir var í söngnámi í Los Angeles í Bandaríkjunum um miðja síðustu öld og vakti athygli fyrir góðan söng. Hún ferðaðist um Íslendingabyggðir í Manitoba 1956 og söng fyrir heimamenn í ferðinni. Tenórsöngvarinn Þórarinn Jóhannes Ólafsson endurtók leik ömmu sinnar fyrir skömmu og hélt annars vegar tónleika á Gimli og síðan söng hann á fjölmennu þorrablóti í Árborg MYNDATEXTI Tenórsöngvarinn Þórarinn Jóhannes Ólafsson var með tónleika í Nýja Íslandi fyrir skömmu og á efnisskránni var m.a. eitt lag sem amma hans söng á svæðinu 1956. Þórarinn lýkur söngnámi í Montreal í vor.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar