Hafliði Hallgrímsson tónskáld

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hafliði Hallgrímsson tónskáld

Kaupa Í körfu

HILARY Finch, tónlistargagnrýnandi breska dagblaðsins The Times, fer fögrum orðum um flutning skosku kammersveitarinnar á sellókonsert Hafliða Hallgrímssonar, op. 30, sem fluttur var í Queen's Hall í Edinborg á fimmtudaginn í síðustu viku. Á tónleikunum voru einnig flutt verk eftir skoska tónskáldið Stuart MacRae og Richard Strauss, og fá tónleikarnir í heild sinni fjórar stjörnur af fimm mögulegum í dómi Finch MYNDATEXTI Tónskáldið Hafliði Hallgrímsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar