Afhending bókar á afmælisdegi Vigdísar Finnbogadóttur

Valdís Þórðardóttir

Afhending bókar á afmælisdegi Vigdísar Finnbogadóttur

Kaupa Í körfu

AFMÆLISDAGUR Vigdísar Finnbogadóttur í gær var tilefni útgáfu nýs fræðirits. Það heitir Mál málanna, um nám og kennslu erlendra tungumála, og þar er fjallað um nýjar rannsóknir á tileinkun og kennslu annars máls og erlendra tungumála. Ritstjórar bókarinnar eru Auður Hauksdóttir, dósent í dönsku við Háskóla Íslands, og Birna Arnbjörnsdóttir, dósent í rannsóknum og kennslufræði erlendra tungumála við Háskóla Íslands. Það er Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum sem gefur ritið út í samvinnu við MYNDATEXTI Auður Hauksdóttir afhendir Vigdísi fyrsta eintak ritsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar