Robert West

Robert West

Kaupa Í körfu

Eftir 35 ára aldur stytta reykingamenn að meðaltali lífshlaup sitt um þrjá mánuði fyrir hvert það ár sem þeir fresta því að drepa í síðustu sígarettunni. Sjúkdómar, minnkandi lungnavirkni og vanmáttur gera vart við sig þegar reykingamenn fara að nálgast efri árin sem lýsir sér í minnkuðum lífsgæðum samanborið við þá sem reyklausir hafa verið. Meira að segja litlar og léttar reykingar er dauðans alvara, sér í lagi með tilliti til hjarta- og æðasjúkdóma, segir dr. Robert West, prófessor í sálfræði við University College London. MYNDATEXTI Sálfræðingurinn Það er mjög áríðandi að hvetja ungt fólk til að drepa í, segir dr. West

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar