Tehúsið

Gunnlaugur Árnason

Tehúsið

Kaupa Í körfu

Stykkishólmur | Það ríkti góður andi á vorvöku Emblu í félagsheimilinu í Stykkishólmi á laugardagskvöld. Kvennaklúbburinn Embla heldur menningarvöku á vori hverju með vandaðri dagskrá. Að þessu sinni bar dagskráin heitið: Einu sinni var... Tehús. Þar var horft á tímabilið um og upp úr 1960 í bæjarsögu Stykkishólms og þann svip sem Ágúst Sigurðsson setti á bæjarlífið á þessum árum MYNDATEXTI Í Tehúsinu Nemendur Grunnskólans í Stykkishólmi sýndu atriði úr söngleik sínum, Tehúsinu, á vorvöku Emblu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar