Finn Kydland

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Finn Kydland

Kaupa Í körfu

Ekki dugir að efnahagsstefna sé góð, hún þarf einnig að vera mótsagnalaus, eða samkvæm sjálfri sér, til lengri tíma, segir norski hagfræðingurinn Finn Kydland, sem árið 2004 hlaut Nóbelsverðlaunin í hagfræði ásamt Bandaríkjamanninum Edward Prescott. Kydland er staddur hér á landi og mun í vikunni halda fyrirlestra í Háskólanum í Reykjavík

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar