Norðurpóllinn - Haraldur Örn Ólafsson

Einar Falur Ingólfsson

Norðurpóllinn - Haraldur Örn Ólafsson

Kaupa Í körfu

Pólfarinn Haraldur Örn Ólafsson segir ferðina hafa verið gríðarlega erfiða Óðs manns æði Norðurpólsleiðangri Haraldar Arnar Ólafssonar lauk í gærmorgun þegar tekið var á móti honum með blómum og húrrahrópum í Leifsstöð. Unnusta hans og félagar úr bakvarðasveit leiðangursins eyddu nær 50 klukkustundum í flugi þegar hann var sóttur og á heimleiðinni ræddi Einar Falur Ingólfsson við Harald Örn um bakgrunn hans í útivist, ólík heimskautasvæði, erfiðleikana í ferðinni - og hvert hann ætlar næst. MYNDATEXTI: Haraldur Örn Ólafsson kemur úr flugvélinni frá Boston í gærmorgun og gengur undir gönguskíði sem félagar hans halda á lofti. Á þessum skíðum gengu Haraldur Örn, Ingþór Bjarnason og Ólafur Örn Haraldsson yfir Grænland og á Suðurpólinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar