Norðurpóllinn - Haraldur Örn Ólafsson
Kaupa Í körfu
Pólfarinn Haraldur Örn Ólafsson segir ferðina hafa verið gríðarlega erfiða Óðs manns æði Norðurpólsleiðangri Haraldar Arnar Ólafssonar lauk í gærmorgun þegar tekið var á móti honum með blómum og húrrahrópum í Leifsstöð. Unnusta hans og félagar úr bakvarðasveit leiðangursins eyddu nær 50 klukkustundum í flugi þegar hann var sóttur og á heimleiðinni ræddi Einar Falur Ingólfsson við Harald Örn um bakgrunn hans í útivist, ólík heimskautasvæði, erfiðleikana í ferðinni - og hvert hann ætlar næst. MYNDATEXTI: Í Twin Otter-flugvélinni á leiðinni af norðurpólnum skoðar Haraldur Örn, ásamt Ingþóri Bjarnasyni og Skúla Björnssyni úr bakvarðasveit leiðangursins, úrklippubók með fréttum um gönguna.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir