Listaháskóli Íslands

(C) MOTIV-MYND, Jón Svavarsson

Listaháskóli Íslands

Kaupa Í körfu

TÍSKUSÝNING útskriftarnemenda í fatahönnun við Listaháskóla Íslands var haldin sl. föstudag í húsi sem áður tilheyrði kexverksmiðjunni Frón á Skúlagötu. Fimm nemendur, allt ungar konur, sýndu þar afrakstur námsins og má með sanni segja að þar hafi sköpunarkrafturinn verið leystur úr læðingi MYNDATEXTI Ánægðar Sælir fatahönnuðir að lokinni sýningu, þær (f.v.) Inga Björk, Gunnhildur Edda, Tinna, Eva María og Arna Sigrún að lokinni tískusýningu að Skúlagötu 28.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar